Komnar myndir

Jæja loksins eru komnar myndir af kotinu okkar gjörið svo vel Grin

Það er allt gott af okkur að frétta við mæðgur eyddum deginum heima og Margrét fékk Ceciliu í heimsókn og léku þær sér í allan dag svo voru elduð hrossabjúgu sem við fengum send frá Brautarhóli um jólin og fékk Cecilie að borða hjá okkur og var hún nú bara hrifin af bjúgunum og kláraði allt saman með bros á vör Wink nú er húsbóndinn kominn í páskafrí og á morgun á að setja veggfóðrið upp hjá Margréti en Kristinn leigði í dag spes borð sem þarf að nota til þess, svo fáið þið myndir af prinsessu herberginu þegar það er fullklárað Smile

Jæja nóg í bili bið að heilsa og óska ykkur góðra frídaga Kissing Verið nú ekki feimin við að kvitta InLove


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ji hvað það er æðislegt hjá ykkur, þið eigið sko endalaust af fallegum hlutum, það er sko alveg á hreynu. Hlakka mikið til að koma að sjá. Jeddúdda hvað mig hlakkar til. Love Fanney

Fanneiy (IP-tala skráð) 4.4.2007 kl. 19:14

2 identicon

Hi Kúddipæs, ótrúlega líst okkur vel á þetta hjá ykkur,þetta er orðið  ekkert smá Krissa, Rögnu og Margrétar legt og við getum ekki beðið eftir að koma í heimsókn einhvern daginn.

Koss og knús

Rúnar & Harpa

Rúnar Bjarnason (IP-tala skráð) 5.4.2007 kl. 00:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband