Grasid Slegid, tad er komid sumartilfinning i okkur

Ja tetta er satt, i gær slo eg grasblettinn i fyrsta sinn i sumar. Veit nu varla hvort eg geti kallad tetta med sonnu grasblett, tvi tetta er mikid til mosi med grasstraum sem standa uppurSmile. Annars var otrulega mikid sem kom af tessum slætti heilir 9x70l pokar. Afram er bullandi blida og sol. I gær var 15c i skugganum og tvi ekki amalegt ad vera utivid. Svo i gærkveldi foru stelpurnar minar snemma ad sofa og eg helti mer yfir skattaskyrsluna islensku enda ekki seinna vænna tar sem henni a ad skila i kvold.

Tad hefur verid nog ad gera hja samstarfsfelogum minum i veikindamalum og tvi hefur fullt ad verkefnum hladist upp herna i vinnunni. Tvi ætla eg ad reyna minnka tetta sem mest i dag ef moglueiki gefst.

Hafid tad sem bezt, kvedjur fra slattuvelakallinum i DK.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband