Skráning i skóla.

Í dag fórum við og skoðuðum skóla fyrir Margréti, fyrst fórum við og töluðum við þá konu sem sér um börn með 2mál. Hún var í skóla sem heitir Nordre skole, þaðan fórum við svo og skoðuðum hverfisskólan hennar sem heitir Balle Skole. Þar hittum við fínan mann sem gaf sér nægan tíma til að sýna okkur skólan og umhverfið. Í skólanum er fyrir kennari sem er íslenskur og okkur leist rosalega vel á allt sem við sáum. Enda sóttum við um skólan strax á staðnum. Svo núna þegar ég skrifa þessar línur eru Ragna og Margrét að skoða skóla fyrir Rögnu.

Þetta er samt hálf skrítið að vera heima svona á miðjum degi, enda þarf ég ekki að mæta í vinnuna fyrr en 15:00. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hej Kristinn og familie!
Nu kan jeg se at du har fået din computer i gang igen. Jeg kan læse og forstå det meste af det, du skriver på islandsk. Har du fri hver torsdag formiddag??
Hvordan går det med "sildene" på badeværelset.?
Jeg er lidt spændt på om I får dette brev....
Tusind Hilsener Lisbet

Lisbet (IP-tala skráð) 2.6.2006 kl. 19:01

2 identicon

Hej dette er en test

Lisbet (IP-tala skráð) 2.6.2006 kl. 19:02

3 identicon

Glæsilegt, vonandi verður gaman í skólanum hjá stelpunum. Fáum við ekkert að sjá fleiri myndir ???

Kv. Auðunn

Auðunn og Gerður (IP-tala skráð) 3.6.2006 kl. 17:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband