Þriðjudagur, 20. mars 2007
Allt a fullu!!
Ja vid erum rosa dugleg nuna tessa dagana (ekki tad ad vid erum ekki dugleg venjulega) Erum buin ad rada nokkud vel i stofunni og buin ad setja upp gardinur og ljos tar sem vid notum mest. Svo i gærkveldi kom gardinurutan (lesist: gardinbus) med nyju stofu gardinunar okkar. Vid keyptum nefnilega svona "lamel" gardinur, stundum kalladar tannlæknagardinur. Hann snaradi teim upp a null-einni og tetta er rosa flott. (tad koma myndir af husinu fyrir og eftir tegar betri timi gefst verid bara tolinmod og fylgist med). Smidurinn kom i gær og gekk fra nyju hurdinni i aukaherberginu. Hann tok svo allt rusl med ser og gekk frekar vel um. Eg (kristinn) tarf svo ad fara aftur i gamla husid og halda afram ad standsetja tad adur en vid afhentum tad. Tannig ad tad er meira en nog ad gera to ad vid seum flutt inn.
Vid komum svo til med ad fa nytt email tegar netid er komid i nyja husid. Tad tekur nefnilega 5vikur ad fa tengingu. (samt sami tjonustuadili og hja teim sem bjuggu tarna adur). Tannig ad tangad til skrifa eg med donsku lyklabordi og tid verdid bara ad tola tad.
Bestu kvedjur fra stolta HUSEIGANDANUM i DK.
Athugasemdir
til hamingju með þetta allt saman, gangi ykkur vel
Dögg (IP-tala skráð) 21.3.2007 kl. 17:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.