Mánudagur, 29. maí 2006
Loksins fleirri frettir
Nuna er eg buinn ad vera her i DK i 2vikur og er farinn ad geta gert meirra en i byrjun.
Thetta er buinn ad vera strembinn timi vegna alls tess sem tarf ad læra. Vegna tess ad tad er annad solukerfi sem tarf ad vinna med og einnig eru herna lika aukahlutir sem eg var ekki ad vinna med heima.
Svo eru tad flutningarnir. Vid erum enn ad pakka upp ur kossunum og ganga fra og laga til. Tad gengur allt svona la,la. Vid erum loksins buinn ad fa danska kennitolu svo ad nuna er hægt ad kaupa allt og gera allt sem tarf ad gera. Vid fengum nyja bilinn okkar a fostudag og er tad disil utgafa af Corollu station med 2litra motor. (Hann eydir vist mjog litlu eldsneyti).
A laugardaginn forum vid a station bilnum okkar og fyltum hann af fataskapum og skrifbordi fyrir Margreti og Okkur. I leidinni splæstum vid i tennan fina svefn-tungu-hægindarsofa sem er lika svona skrambi finn. Hann faum vid svo afhentan a morgun tirsdag. (Erfitt ad skrifa a islensku med danskt lyklabord).
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.