Laugardagur, 10. febrúar 2007
SPOOKY NÓTT
Já í nótt þá upplifi ég frekar spooky hluti en þannig er að í gærmorgun dó kona á elliheimilinu en hún átti fyrst að vera sótt í dag, svo í nótt þá allt í einu dettur hljóðið út í sjónvarpinu hjá okkur , ljósin blikka og svo hringir talstöðin og vitiði bara hvað ? það var úr herberginu hennar sem var hringt
já frekar spooky við fórum öll 3 og kiktum þar inn og tækið pípti hjá henni ( en þegar fólkið er búið að hringja á okkur þá pípir tækið inni hjá þeim ) svo að þá vissum við að við höfðum ekki heyrt RANGT herbergisnúmer. Okkur varð nú frekar órótt við þetta ,svo stuttu síðar fórum við að heyra fótatök og ískur og sendum karlmanninn rúnt um ganga hússins ALLIR SVÁFU svo var hringdi talstöðin aftur frá hennar herbergi og þá leist okkur ekki á blikuna og maðurinn sem var með mér á vakt varð svo hræddur að hann fölnaði og ég hélt hann ætlaði að pissa niður af hræðslu
endaði svo með því að við kveiktum kertaljós og reykelsi og þá féll allt í ró á ný JÁ JÁ ÞAÐ VAR ALDEILIS AÐ HÚN ÞURFTI AÐ KVEÐJA OKKUR ÞESSI
og já það er hægt að segja að það hafi verið fjör á vaktinni , en við fengum ekki hljóðið aftur á sjónvarpið
en svona var nú það.
Kristinn og Margrét eru búin að fara í göngutúr og út í fótbalta en það er frost í dag en sól. Ætla þau svo að skella sér í sund á morgun og reyna að ná úr sér kvefinu (inni laug) svo ég fæ svenfrið á morgun
Vona ég nú að það verði fín nótt í nótt án allra SPOOKY THINGS
Jæja við biðjum að heilsa knús og kram FAMILIEN
Athugasemdir
Já þetta kallar maður að fara með stæl. Verst að karlmennið nýja reyndist ekki burðugra;) góð hugmynd hjá þeim feðginum að skella sér í sund því gufan gerir mörg kraftaverkin, bara muna eftir húfunni eftir sundið svo eyrun fari ekki að kvarta aftur.
Hilsen , Aarhusbanden
Sigfús Örn (IP-tala skráð) 10.2.2007 kl. 15:28
Ulla la
Bara nightmer on elliheimili. hrísssssslll . Gott að þið gátuð væntanlega vísað konu greiinu í ljósið. Já bænir, reykelsi og kertaljós geta gert kraftaverk.
kveðja Badda
Badda (IP-tala skráð) 10.2.2007 kl. 20:22
spooky!!!!
Dögg (IP-tala skráð) 11.2.2007 kl. 00:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.