SMÁ SNJÓR OG SMÁ KALLT

Jæja þá er aftur smá vetur hjá okkur en það er smá snjódrífa og frost, en sól og logn ég var að vinna í nótt og svaf svo til hálf 4 og fór þá að sækja Margréti í afmæli hjá bekkjarsystursinni sem býr í götunni sem við erum að fara að flytja í Kristinn er á kvöldvakt svo að ég og Bangsi röltum og sóttum skvísuna þar með fékk Bangsi klukkutíma hreyfingu Wink og að sjálfsögðu vakti hann lukku hjá stelpunum í afmælinu Grin Við fengum PAKKA í dag VEIII alltaf gaman að fá pakka Margrét fékk að opna kasann þegar hún kom heim þetta var frá Mömmu og pabba (Tótu og Halla) og mamma var búin að sauma GEÐVEIKA peysu/kápu í stíl við húfu sett sem Svanhildur systir gaf henni í jólagjöf Wink nú er skvísan bara eins og klippt útur tískublaði Grin svo var kassinn fylltur með NIZZA súkkulaði og ROYAL búðing Grin TAKK TAKK TAKK elsku mamma og pabbi Margréti fannst þetta bara æðislegt og mátaði strax kápuna sem smellpassar Wink ég verð að smella mynd af henni í öllu settinu og skella hér inn. Annars segi ég bara mest lítið , það var ráðin karlmaður í mína stöðu en hann var áður að vinna í svona afleisingarfyrirtæki og hafði oft tekið vakt hjá okkur og þekkir því okkur og rútínuna hjá okkur svo hann þarf enga aðlögun sem er ekki verra Smile svo var önnur kona líka ráðin og byrjar hún á mánudaginn og mun ég aðlaga hana mínar 2 síðustuvaktir. Kellurnar voru voða fegnar að fá karlmann í hópinn en það er visst öryggi að hafa einn slíkan á næturvöktunum svo þær eru bara nokkuð kátar með þetta Wink En nóg um vinnublaðr

Bið að heilsa ykkur öllum og munið bara að kvitta Kissing 

PS.Ollý mín er jörðin nokkuð búin að gleypa þig ?? ég er farin að fá frákvarfseinkenni að hitta þig ekki á MSN og heyra ekki af þér Blush endilega skrifaðu mér línu Wink


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ hæ allir

Bara að kvitta fyrir mig. Héðan er allt fínt að frétta. OG gott að heyra að allt gangi vel hjá ykkur.

Kveðja Badda

Bjarney Hafsteinsdóttir (IP-tala skráð) 10.2.2007 kl. 09:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband