Föstudagur, 12. maí 2006
Einum degi styttra.
Þá er einn dagur liðinn í viðbót.
Í gær fórum við á Selfoss í heimsókn til Vilborgu frænku, og fórum svo í mat til Gríms og Dögg. Við vorum þar fram á kvöld og komum ekki til baka á Brautarhól fyrr en um 22:00.
Í Dag á svo að reyna að slappa af og fara í sund.
Athugasemdir
Jæja nú fer koma tími á nýtt blogg, Krissi minn. Hvernig gekk þetta allt saman? Blogga svo. Kveðja Linda frænka.
Linda frænka (IP-tala skráð) 21.5.2006 kl. 00:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.