Snjor og allt stopp

Jæja kom ekki sma snjor. Og trafikin her fyrir utan er alveg stopp. Merkilegt ad ekki turfi nema 1cm snjo til ad lama alla starfsemi med litilli kunnattu i snjo akstri. Tad var gamall karl sem "festi sig" herna fyrir framan innkeyrsluna inn a planid og turfti islendingurinn ad syna hvernig færa ætti bilinn. Ad sjalfsogdu med glæsibrag og handbremsusnuning.

Annars for eg a kynningu a nyju linunni fra Pioneer i Bilagræum og Leidsogukerfum i gærkveldi. Teir fra Pioneer Danmark budu okkur i mat og drykk a undan og svo var fundur med kynningu a tessum nyju utfærslum og hvad vid megum eiga von a fljotlega. I fundarhlei voru allir reknir fram i kokur og kaffi. Tarna voru hvorki meira ne minna 10 !! Shockingmismunandi hnalltorur. Eg let eina sneid dugaPouty. Virkilega flott!!

Svo er kvoldvakt a morgunn og a fostudag a eg ad leysa af i Silkeborg. Helgin verdur svo tekin rolega med Margreti tvi Ragna a ad vinnaInLove

Kvedjur ur snjodrifunni i Aarhus. Kristinn


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hahaha, já þeir komust slysalaust upp "brekkuna" hjá okkur í morgun, enda erum við nær sjávarmáli hér núna svo snjóinn festi lítið í dag hér niðurfrá. Gæti hafa breyst á meðan ég sat í skólanum og menn sitji núna spólandi í brekkunni bíðandi eftir ísmanninum.

Sigfús Örn (IP-tala skráð) 7.2.2007 kl. 14:11

2 identicon

kvitti kvitt.... við sitjum hérna við stofuborðið og svitnum yfir listanum um hluti sem við þurfum að gera fyrir brúðkaupið!!!!

 Þetta er rosaleg vinna

Dögg (IP-tala skráð) 7.2.2007 kl. 21:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband