Já Já nú fer allt að ske

Það styttist ógurlega í að við flytjum. Núna er einum degi færra þar til við förum.

Það er farið að koma ferðahugur í okkur, enda ekki annað hægt þegar maður er orðin tímabundið heimilislaus. Öll búslóðin ætti að vera í skipi akkúrat núna og á leið til DK.

Við höfum það samt fínt í sveitinni hérna á  Brautarhóli! Margrét er núna með afa sínum í bíltúr og nýtur þess að vera í fríi. Ragna er ekki alveg eins afslöppuð og veit eiginlega ekkert hvað hún á af sér að gera. Hún er jú líka í svo stuttu frí (Bara til September).

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband