Miðvikudagur, 10. maí 2006
Slappað af í sveitini!
Núna er miðvikudagur og við erum búinn að pakka og setja alla búslóðina okkar inní gám og er gámurinn þegar lagður af stað til Silkeborgar. Ég (Kristinn) fer með morgunn vélinni til kaupmannahafnar á sunnudag og byrja í nýrri vinnu á mánudaginn (15). Það er enginn miskunn og sumarfríið mitt verður ekki lengra en ein vika að þessu sinni.
Ekki er samt hægt að kvarta þar sem vinnuskyldan mín er ekki mikil þarna hjá Viabiler í DK.
Vinnutíminn er frá 07:30-15:30 og svo einn dag í viku 15:00-23:00. Þetta gefur fyrirheit um að hægt verði að laga forgjöfina í Golfi eitthvað ef maður nennir og Frúin samþykkir. :)
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.