Mánudagur, 29. janúar 2007
Danskurinn buinn ad vinna???
Er du klar til at tabe?
Tetta var spurt um leid og madur mætti i vinnuna i morgun. Allir herna eru buinir ad vinna leikinn a moti islendingum jafnvel hann se ekki spiladur enn. Teir eru tegar farnir ad pæla hverjum teir mæta i undanurslitum.
Hel
.. danskurinn, tetta segir madur vid sjalfan sig. Mikid væri nu indælt ad landslidid islenska tæki tetta og tarmed synum vid donum hvar vid kaupum Carlsbergin.
Annars er ekkert merkilegt annad hedan ur danaveldi. Bara rigning og rok sem kemur fra bretlandi.
Vonandi kemur adeins meiri vetur og svo gott sumar.
Bestu kvedjur og AFRAM ISLAND,
Kristinn
Athugasemdir
Já ég segi það nú með þér. ÁFRAM ÍSLAND, ÁFRAM, ÍSLAND
Dögg (IP-tala skráð) 29.1.2007 kl. 19:10
Svo er bara að bera höfðuðið hátt í vinnunni á morgun og segja Dönunum að þeir séu einmitt óskamótherjarnir því þeir nái aldrei nema jafntefli á móti okkur hér í Danmörku, svo við hljótum að vinna á okkar "home away from home" í Þýskalandi. Áfram Ísland
sigfús örn (IP-tala skráð) 29.1.2007 kl. 23:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.