Þriðjudagur, 16. janúar 2007
Afmæliskveåja
Ynilega til hamingju með daginn elsku pabbi minn við sendum þér stórt knús og 1000 kossa með hraðpósti yfir hafið vonum að þú njótir dagsins
Jæja þá er bara 1 nótt eftir í bili JIBBÝ JIBBÝ já ég er ÞREYTT núna , í gær fór ég með Margréti til skólahjúkkunnar en börnin hitta hana 1 x á ári og vildi ég fara með áttum við tíma þar kl:9 sem þýðir að ég fór að sofa 10:30 í gær sem er jú ALLTOF seint en ekki nóg með það þá var fundur í vinnunni svo að ég þurfti að vakna 14:30 = 4 tíma svefn svo kom ég heim borðaði kvöldmat og svo inní rúm og svaf til 21 svo var ég eins og fífl í vinnunni í nótt en þeir sem þekkja mig vita að ég fæ TREMMAKAST sem er óstöðvandi hlátursköst aftur og aftur og aftur HE HE já það var semsagt fjör á næturvaktinni síðustu nótt
Já en Margrét kom ekki alveg nógu vel útur heyrnamælingu á hægra eyra í gær hjúkkann sat bara og hækkaði tóninn en EINGINN viðbrögð frá skottunni en svo um leið og hún fór yfir á vinstra þá heyrði hún fínt svo að hún á að fara til eyrnalæknis ,er ég að vona að þetta sé bara stíflað rör eða eitthver vökvi sem hægt er að hreynsa út
en það kemur í ljós. Nú ætla ég að reyna að standa uppúr stólnum og arka og sækja hana í skólann
Bið að heilsa ykkur í bili knús og kram Ragna
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.