Miðvikudagur, 10. janúar 2007
Góðann daginn
Jæja þá er ég búin að fara á 3 leikskóla í dag og sækja um vinnu, var mér nú misvel tekið, en 1 þeirra vill endilega fá mig í svona "vikar"stöðu sem er svona afleisingar staða allavegana til að byrja með.Það þarf að senda eitthvað "test" til að athuga hvort ég hafi einhverjar kærur á mér en svona test þarf að hafa til að meiga vinna með börn undir 15 ára og finnst mér þetta nú reyndar mjög gott mál Þegar þetta test er komið ætlar Leikskólastýran að hringja í mig
og er ég búin að vera að spá í að það er kannksi ekki slæmt að vera "vikar " á kannski 2 stöðum þá er maður pottþétt að vinna alla virka daga
og er ég að spá í því , það er verið að auglýsa eftir svona stöðu á öðrum leikskóla sem væri ekki vitlaust að sækja um. En þetta verður bara að koma allt saman í ljós
Margrét er orðin hress og fór í skólann í morgun og liggur bara vel á okkur öllum hér á bæ.
Ekki hætta að vera svona dugleg að kvitta það er svo MIKLU skemmtilegra að bloga þegar einhver KVITTAR
Við biðjum að heilsa ykkur öllum
Athugasemdir
hæ aftur
Fyndið þú skrifaðir færsluna 10 jan núna þegar ég var að kvitta fyrir 9 jan semsagt báðar á síðunni í einu.
Vonandi gengur þér vel í atvinnuleitinni ertu alveg hætt í hinni vinnunni.
Ertu með hotmail og msn
bæbæ
Badda og Haukur (IP-tala skráð) 10.1.2007 kl. 18:13
Hæhæ Gangi þér vel í atvinnuleitinni ;) Kv. Harpa og co.
Harpa (IP-tala skráð) 11.1.2007 kl. 10:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.