Til Hamingju með daginn mamma mín :)

Í dag á hún mamma mín afmæli og langaði mig að óska þér til hamingju með daginn Koss Mig langar líka að óska þér og Dóru góðsgengis í í France. En já hún mamma er að fara til frakklands á morgun til að taka þátt í hönnunarsölusýningu næsta hálfa mánuðinn, þetta á eftir að vera strembið hjá þeim en sýningin er opin frá 10 á morgnanna til 10-12 á kvöldin. En vonandi á þetta allt eftir að ganga vel Hlæjandi

En svo var húsbóndinn víst búinn að blogga í morgun dvo ég læt þetta duga í bili Glottandi

Bið að heilsa ykkur í bili Ragna 


Heitt Haust.

Ja, svolitid skritid ad fa allt i einu svona hita. Madur er vanur ad vera buinn ad pakka stuttbuxunum og taka fram ulpuna. En nuna i morgun for eg i vinnuna i 13c hita kl06:45 i morgun og tad er spad allt ad 25c i dag. Tad er buid ad vera um 20-25sidan a laugardag og a ad vera fram a fimmtudag. Tetta er samt ekkert ad kvarta yfir, bara GOTT.SvalurBrosandi

Annars er eg stoltur ad konunni minni, eins og alltaf. Hun er a leid i atvinnuvidtal i dag, tad var hringt i hana i gærkveldi og bedin um ad koma i vidtal i dag. Reyndar er tetta næturvinna en vid holdum ad tad gæti verid agætt. Minni vinnutimi( 28Timar) og vel Borgad og litid alag midad vid dagvinnu. Bara erfitt med hvernig vid komum svefn til ad passa saman vid rutinu okkar Margretar. Talandi samt um svefnvenjur, tar sem eg vakna kl 06:00 virkamorgna og Stelpurnar minar kl 07:00 ta erum vid yfirleitt farinn ad sofa um 22:00-22:30 a kvoldin og Margret 20:00. Svolitid eins og gamla folkid.

Jæja verd ad reyna vinna meirra og tala minna, Bid ad heilsa  Kristinn Bj.


FYRSTI FÓTBOLTALEIKURINN !

Já í dag fórum við á fótboltaleik á Silkeborg leikvanginum, silkeborg var að spila á móti Midt Julland, og þarna voru komnir saman rétt tæp 4000 manns að fylgjast með leiknum. Við hittum 1 íslenska leikmanninn um daginn og vildi hann endilega gefa okkur miða ,svo við ákváðum að skella okkur Glottandi Allir 3 íslensku leikmennirnir voru með í leiknum og stóðu sig að sjálfsögðu með prýði Glottandi EN hitt liðið stóð sig eitthvað betur og vann 2-0 Fýldur en þetta var samt skemmtileg upplifun og veðrið lék við okkur eða SÓL og 24c og blankalogn Svalur Margrét var bara á brjóstahaldaranum Glottandi alveg að fýla sig vel.

Svo er hún búin að vera að æfa sig að hjóla án hjálpardekkja um helgina og gengur það nú svona upp og ofan Óákveðinn en þetta er nú að koma hjá henni held ég Glottandi núna sitja feðginin útá palli í 22c og sól og eru að gera heimalærdóminn fyrir morgundaginn.

Svo ætlum við að skella okkur í göngutúr í kvöld eftir matinn í góða veðrinu. 

Já og við tókum video í gærkvöldi þrusu fína mynd Efter Bryllupid mælum með henni Glottandi

Biðjum að heilsa ykkur í bili familien Silkeborg SvalurSvalurSvalurUllandi


Aftur komið SUMAR :)

Nú er rosa gott veður hér hjá okkur og er spáð 24c og sól fram yfir helgi Svalur SORRY varð að segja ykkur frá því en veit að þið viljið kannski ekkert vita það þegar veðrið er ekki gott hjá ykkur , en svona er þetta nú bara Óákveðinn

Margrét fór í myndatöku í skólanum og þetta voru rosafínar myndir af henni ætla að reyna að skanna eintök hér inn fyrir ykkur vonandi tekst það Glottandi hún er svo að fara í afmæli á morgun og svo ætlum við nú bara að njóta blíðunnar grilla úti og svona skemmtilegt hi hi.

SÓLAR KVEÐJUR FAMILIEN DALSVINGET SvalurSvalurSvalurUllandi


TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN ODDNÝ OG DÖGG :) :)

Já í dag eiga Oddný ( mamma kristins) og Dögg ( mágkona Kristins) afmæli og viljum við óska ykkur báðum innilega til hamingju með daginnKoss.

Við hjónin erum búin að vera að útrétta í morgun en kristinn fer á kvöldvakt á eftir, Margrét er að fara á safn hér í bænum með frístundinni í dag en nú er prógrammið byrjað þar á fullu, hún mun fara í vetvangsferð eða gera eitthvað öðruvísi en hina dagana, alla fimmtudaga fram að jólum, svo munu þau gista eina nótt í frístundinni í nóvember og er hún voða spennt fyrir því Hlæjandi það er rosalega mikið gert fyrir börnin hér í skólanum og frístundarheimilinu sem okkur finnst mjög gott mál Glottandi

kær kveðja familien í Dalsvinget 


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband