Föstudagur, 30. mars 2007
NÓG AÐ GERA
já nú er sko nóg að gera hjá okkur, ég (Ragna) er búin að vera að vinna síðustu 2 vikur en nú erum við mæðgur komnar í páskafrí til 10 apríl og verður það frí notað vel ég verð svo allavega 2 vikur eftir páska í vinnu hvern dag. Við erum núna að mála hér í Dalsvinget . Þetta er allt að taka enda hjá okkur en við eigum að afhenta á mánudaginn og getum við ekki beðið eftir að afhenta
Kristinn verður næstu viku hér í Silkeborg og viku eftir páska líka. Við ætlum að hitta Lisbet og Co um páskana og verður það eflaust mjög fínt. Munum við nú gefa krökkunum sitthvort íslenska páskaeggið enn tengda pabbi sendi okkur eitt stykki pappakassa af páskaeggjum en Margrét hafði beðið hann um að senda sér eitt slíkt en við fengum um 16 stk egg af öllum stærðum og gerðum
Svo á nú bara að njóta þess að vera í fríi og njóta veðurblíðunnar en í dag var 18c og sól og á veðrið að leika við okkur áfram eithvað fram í næstu viku. Við mæðgur ætlum nú eitthvað að kíkja í bæinn í næstu viku kannski við skellum okkur bara inní Aarhus enn það kemur í ljós hvað við gerum.
Við förum í fermingu 6 maí hjá stráknum hennar lisbet og svo erum við búin að festa okkur miða á klakann þann 10 maí og verðum fram til 21 maí og þá vonumst við til að geta hitt sem flesta Lisbet ætlar að passa BANGSA svo að hann mun hafa það fínt á meðan
Jæja nú ætlum við að bruna á MCann og fá okkur að borða erum ÖLL þreytt eftir vikuna og það á að slaka á í kvöld og safna kröftum fyrir morgun daginn þá á að reyna að klára hér í Dalsvinget en ef það næst ekki þá höfum við sunnudaginn uppá að hlaupa
En hafið það sem best og við skrifum fljótt aftur nú förum við að nettengjast í Albert Dams Vej
Sólarkveðja frá okkur öllum hér í danaveldinu
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Þriðjudagur, 27. mars 2007
Grasid Slegid, tad er komid sumartilfinning i okkur
Ja tetta er satt, i gær slo eg grasblettinn i fyrsta sinn i sumar. Veit nu varla hvort eg geti kallad tetta med sonnu grasblett, tvi tetta er mikid til mosi med grasstraum sem standa uppur. Annars var otrulega mikid sem kom af tessum slætti heilir 9x70l pokar. Afram er bullandi blida og sol. I gær var 15c i skugganum og tvi ekki amalegt ad vera utivid. Svo i gærkveldi foru stelpurnar minar snemma ad sofa og eg helti mer yfir skattaskyrsluna islensku enda ekki seinna vænna tar sem henni a ad skila i kvold.
Tad hefur verid nog ad gera hja samstarfsfelogum minum i veikindamalum og tvi hefur fullt ad verkefnum hladist upp herna i vinnunni. Tvi ætla eg ad reyna minnka tetta sem mest i dag ef moglueiki gefst.
Hafid tad sem bezt, kvedjur fra slattuvelakallinum i DK.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 26. mars 2007
Vorid er komid !!!!
Ja herna er komid vor. Um helgina var 16c og sol, og svo er sama vedri spad fram i vikuna tannig ad herna er komin svolitill vortilfinning i alla. Annars svolitid spes tetta med klukkuna og sumartiman. Nuna adfara nott sunnudags var klukkan stillt fram og hvernig muna danir tad? Ju teir taka gardhusgognin fram og gera tau klar til bruks.
Vid vorum uti um helgina og tokum adeins til i gardinum og hreinsudum bedin. Vid vitum ekki samt alveg hvad er arfi og hvad er blom. Tannig ad vid bara giskudum, kannski lærir madur a tetta med arunum. Annars er bara freistandi ad bua til steinabed.
Svo i dag tegar heim verdur komid a ad reyna ad ljuka vid skattaskyrsluna. (hina fyrri, vid gerum ju eina i hvoru landi). Tannig ad sest verdur nidur og reynt ad klora sig fram ur tessu.
Bestu kvedjur med solar brosi
Kristinn
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 23. mars 2007
Finn føstudagur
Godan Daginn,
Nu er ad koma helgi og verdur nog ad gera hja okkur um helgina. Vid turfum ad fara i gamla husid og trifa, sparsla, taka nidur milliloft, ofl. Vid ætlum ad nota laugardaginn i tetta og reyna ad njota svo vedursins a sunnudag tar sem spad er 14c+ og sol. Vid turfum samt ad setja sma dot uppa haaloft hja okkur en tad ætti ekki ad vera leidinlegt tvi uppgangur a haloftid er uti a vesturgaflinum. Svo verdur kannski reynt ad slaka adeins a tvi ad tetta er buinn ad vera strembinn timi sidustu 3vikur og nog ad gera.
Eg ætla ad elda lundir a sunnudaginn og aldrei ad vita nema tekid verdi i notkun nyja gasgrillid okkar.
Forum svo vonandi fljotlega ad setja inn myndir. Tid verdid bara ad hafa sma tolinmædi.
Bestu kvedjur ur vorinuJ i dk.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 20. mars 2007
Allt a fullu!!
Ja vid erum rosa dugleg nuna tessa dagana (ekki tad ad vid erum ekki dugleg venjulega) Erum buin ad rada nokkud vel i stofunni og buin ad setja upp gardinur og ljos tar sem vid notum mest. Svo i gærkveldi kom gardinurutan (lesist: gardinbus) med nyju stofu gardinunar okkar. Vid keyptum nefnilega svona "lamel" gardinur, stundum kalladar tannlæknagardinur. Hann snaradi teim upp a null-einni og tetta er rosa flott. (tad koma myndir af husinu fyrir og eftir tegar betri timi gefst verid bara tolinmod og fylgist med). Smidurinn kom i gær og gekk fra nyju hurdinni i aukaherberginu. Hann tok svo allt rusl med ser og gekk frekar vel um. Eg (kristinn) tarf svo ad fara aftur i gamla husid og halda afram ad standsetja tad adur en vid afhentum tad. Tannig ad tad er meira en nog ad gera to ad vid seum flutt inn.
Vid komum svo til med ad fa nytt email tegar netid er komid i nyja husid. Tad tekur nefnilega 5vikur ad fa tengingu. (samt sami tjonustuadili og hja teim sem bjuggu tarna adur). Tannig ad tangad til skrifa eg med donsku lyklabordi og tid verdid bara ad tola tad.
Bestu kvedjur fra stolta HUSEIGANDANUM i DK.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)